Kjölur

Slökkt á athugasemdum við Kjölur

Kjölur er ekki lengur „graðhestur“ , við létum gelda hann s.l.  haust (2011). Núna bíðum við eftir að graðhestastælarnir fari af honum svo við getum notað hann sem reiðhest :).

Kjölur IS2007188280

F: Tenór frá Túnsbergi    M: Gola frá Litlu-Sandvík.
FF: Garri frá Reykjavík    MF: Fáfnir frá Laugarvatni.
FM: Staka frá Litlu-Sandvík   MM: Dögg frá Litlu-Sandvík.

Kynbótamat 115.

Kjölur er búinn að vera í tamningu hjá Erlingi og Viðjur í vetur. Tekinn var sú ákvörðun að sýna hann ekki í vor þar sem kröfurnar um skeið eru miklar og unglingurinn ekki farinn að sýna tilburði til þess. Engu að síður er tölt og brokk mjög gott og vilji mikill.

Kjölur að vori og vetri. Klikkið myndirnar til að stækka.

Comments are closed.