Túnsberg

Slökkt á athugasemdum við Túnsberg
Túnsberg íbúðarhús

Túnsberg er í Hrunamannahreppi um 6 km fyrir ofan Flúðir. Þar er aðalega stunduð mjólkurframleiðsla. Hrossaræktin er svo hliðarbúgrein sem hefur vaxið hægt og bítandi. Jörðin skiptist í ræktað land, mýrar, móa og áslendi. Trippin alast upp í  ásunum þar sem þau fá að hlaupa um á stóru svæði og byggja upp vöðva og þol fyrir framtíðina.

Túnsberg útihús

Comments are closed.