Folöld 2013

Slökkt á athugasemdum við Folöld 2013
Ljár rauðstjörnóttur hestur undan Ljósbrá frá Túnsbergi og Vála frá Efra-Langholti.

Elfa er jörp hryssa undan Sytru frá Túnsbergi og Hauk frá Haukholtum.

Dofri er jarpur hestur undan Jenný frá Reykjaflöt og Freymóði frá Feti.
Eigandi er Bragi Viðar Gunnarsson.
Áfangi er brúnn hestur undan Visku frá Túnsbergi og Byr frá Mykjunesi.
Hviða er brún/grá hryssa undan Frostrós frá Túnbergi og Byr frá Mykjunesi.
Sparta er bleik tvístjörnótt hryssa undan Særós frá Túnsbergi og Kristal frá Auðsholtshjáleigu.

Comments are closed.