Stóðhestaval 2013

Leave a comment

Hér eru upplýsingar um stóðhestana okkar sem verða til afnota í sumar.

Bragur IS2005188276

Bragur er undan Rökkva frá Hárlaugsstöðum og Stöku frá Litlu-Sandvík.

Bragur gefur falleg og auðtamin tryppi.
Bragur hefur tekið þátt í keppni með góðum árangri.

Bragur verður í girðingu í Túnsbergi í sumar,
Verð, 60.000 með öllu.

Konsert IS2008188277

Konsert er undan Gaum frá Auðsholtshjáleigu og Stöku frá Litlu-Sandvík.

Konsert gefur stór og falleg tryppi sem fara um á brokki og tölti.

Konsert verður í Túnsbergi í sumar.
Verð, 40.000 með öllu.

Kvartett IS2009188277

Kvartett er undan Gaum frá Auðsholtshjáleigu og Stöku frá Litlu-Sandvík.

Kvartett er MJÖG efnilegur foli og hefur gefið falleg og léttstíg tryppi.

Kvartett verður á Kópsvatni í sumar.
Verð, 40.000 með öllu.

Skildu eftir svar