Staka

Slökkt á athugasemdum við Staka

Staka IS1986287578.

Staka er ættmóðir okkar hrossaræktar, hún er undan Gáska frá Hofstöðum og Báru frá Stóra-Hofi. Hún hefur reynst ákaflega vel, frjósöm og skilar hæfileikum til afkvæmanna. Þau eru 14 talsins og hafa öll verið tamin.

Staka með Kvartett vikugamlan. Kvartett er undan Gaum frá Auðsholtshjáleigu og er því albróðir Konserts.

Einkenni Stöku sem erfast mjög vel til afkvæmanna eru;  vilji, fótaburður, mikið skref fram og afturfóta og flest eru alhliðageng.       Afkvæmi Stöku

Dómur á Stöku
IS-1986.2.87-578 Staka frá Litlu-Sandvík

Sýnandi: Vignir Siggeirsson

Mál (cm):

136   64   28,0   17,5

Aðaleinkunn: 8,10

Sköpulag: 8,00 Kostir: 8,20
Höfuð: 8,0

Háls/herðar/bógar: 8,5

Bak og lend: 7,5

Samræmi: 8,5

Fótagerð: 8,5

Réttleiki: 7,0

Hófar: 7,5

Tölt: 8,0

Brokk: 9,0

Skeið: 8,0

Stökk: 9,0

Vilji: 8,0

Geðslag: 8,0

Fegurð í reið: 8,

Comments are closed.