Tenór

Slökkt á athugasemdum við Tenór

Tenór IS2003288277

F: Garri frá Reykjavík.             M: Staka frá Litlu-Sandvík
FF: Orri frá Þúfu.                     MM: Bára frá Stóra Hofi.
FM: Ísold frá Gunnarsholti       MF: Gáski frá Hofsstöðum.

Kynbótamat 127.   vilji og geðslag 128.

Tenór er okkar aðal stjarna í ræktuninni.   Hann sló heimsmet í hæfileikum stóðhesta vorið 2009. Afkvæmi hans virðast flest erfa miklar og fallegar hreifingar.

Erlingur Erlingsson í Langholti hefur alfarið séð um þjálfun og sýningar á Tenór.


Aðaleinkunn: 8,61


Sköpulag: 7,78 Kostir: 9,15
Höfuð: 7,0
D) Djúpir kjálkar
klumba

Háls/herðar/bógar: 7,5
1) Reistur   4) Hátt settur   6) Skásettir bógar   A) Stuttur   B) Þykkur

Bak og lend: 8,5
2) Breitt bak   7) Öflug lend

Samræmi: 8,0
1) Hlutfallarétt   5) Sívalvaxið

Fótagerð: 8,0
4) Öflugar sinar   G) Lítil sinaskil

Réttleiki: 8,0

Hófar: 7,5

Prúðleiki: 8,5

Tölt: 9,5
1) Rúmt   2) Taktgott   3) Há fótlyfta   4) Mikið framgrip   5) Skrefmikið   6) Mjúkt

Brokk: 9,5
1) Rúmt   2) Taktgott   3) Öruggt   4) Skrefmikið   5) Há fótlyfta

Skeið: 9,0
1) Ferðmikið   3) Öruggt   4) Mikil fótahreyfing

Stökk: 8,0
4) Hátt

Vilji og geðslag: 9,5
1) Fjör

Fegurð í reið: 9,0
1) Mikið fas   3) Góður höfuðb.   4) Mikill fótaburður

Fet: 6,5
A) Ójafnt   B) Skrefstutt

Hægt tölt: 9,0

Hægt stökk: 7,5

Comments are closed.