Folöld 2011

Slökkt á athugasemdum við Folöld 2011

Nú eru folöldin farin að fæðast eitt af öðru og það er tvímælalaust skemmtilegasti tími ársins í hrossaræktinni. Smellið á myndirnar til að sjá þær stærri og eins koma ættirnar í ljós.Við fengum 8 folöld í sumar, öll falleg og spræk. Við hefðum að sjálfsögðu kosið að það kæmu fleiri hryssur en það er nú bara heimtufrekja!

Synirnir eiga þar af 3 folöld svo þetta er nú allt innan marka um fjölgun 😉

Comments are closed.