Folöld vorsins 2019

Posted by Magga in Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Folöld vorsins 2019

Aðeins 2 folöld fæðast þetta árið og þau komu bæði í heiminn 10. maí. Brúnn hestur undan Frostrós og Ísak frá Þjórsárbakka og rauðtvístjörnótt hryssa undan Yrsu og Hreifli frá Vorsabæ. Myndar folöld sem ákváðu að kíkja á veröldina þegar mest frostið var í vikunni. 🙂
  

Comments are closed.