Hestaferð sumarsins 2018

Posted by Magga in Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Hestaferð sumarsins 2018

Hestaferð sumarsins var gerð út frá Saltvík í Þingeyjarsýslu. Við fengum hesta á leigu hjá Bjarna Páli í 4 daga og riðum um nágrennið og svo fram Bárðardalinn að Mýri. Skrítin og skemmtileg upplifun að vera ekki með sín hross. Við fengum eintóma gæðinga undir rassinn á okkur og fórum alsæl heim eftir frábæra ferð í fallegu umhverfi á bestu reiðgötum landsins 🙂

                   

Comments are closed.