Frumtamningar haust 2018

Posted by Magga in Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Frumtamningar haust 2018

Frumtamningum á þessum 3 tryppum er lokið og gekk alveg ljómandi vel með þau. Ljósvaki, brúnstjörnóttur undan Leikni frá Vakurstöððum og Ljósbrá okkar. Stakur, rauður undan Brag frá Túnsbergi og Hnyðju frá Hrafnkelsstöðum og svo Þyrla, rauðblesótt undan Hreifli frá Vorsabæ og Visku okkar. Ekki náðist að mynda þau í reið svo þessar myndir verða að duga í þetta skiptið 🙂
3 hryssur til viðbótar voru senda að heiman í áframhaldandi tamningu, fréttir af þeim koma síðar.

  

Comments are closed.