Blæja köstuð

Posted by Magga in Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Blæja köstuð

  
Blæja kastaði þessari fínu hryssu 24.júlí. Faðir hennar er Kvistur frá Skagaströnd og hefur hún hlotið nafnið Hetja. 🙂
Garðar er strax farinn að temja hana. 🙂

 

Comments are closed.