Djákni græja

Posted by Magga in Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Djákni græja

Djákni er ein af græjunum í hesthúsinu hjá okkur í vetur, kolsvartur hágengur töltari og klárlega efni í góðan keppnishest. Björgvin Viðar hefur séð um þjálfun á honum í vetur.
Djákni er undan Tenór og Myrká frá Blesastöðum.

Comments are closed.