Fyrsta folaldið

Posted by Magga in Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Fyrsta folaldið

Þessi fagurrauði hestur er undan Visku Andvaradóttur og Barða frá Laugarbökkum. Stór, háfættur og miklar herðar. Strax voða ljúfur í umgengni 🙂
  

Comments are closed.